12.7.2014 | 19:01
Staðan er betri en kemur hér fram
Skuldir ríkissins eru um 76% af VLF eða rúmlega 1400 milljarðar. Nettóskuldahlutfallið er 47%
Það stefnir í að afgangur af rekstri ríkissins verði um 30-40 milljarðar 2014 þannig að mögulegt verður að lækka skuldirnar enn frekar og skuldahlutfallið lækkan einnig vegna mikils hagvaxtar.
Ef svona heldur áfram til 2020 er það rétt sem Sigmundur segir að skuldir íslenska ríkissins verði með því lægsta sem gerist í evrópu.
http://www.lanamal.is/GetAsset.ashx?id=5676
http://www.fjarmalaraduneyti.is/greidsluafkoma/nr/18216
![]() |
Skuldirnar svipaðar hjá Frökkum og Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.