10.9.2014 | 16:07
Það er vel þekkt að skattleggja skuldir
Það fyrirkomulag frumvarpsins að gera skuldir að andlagi skattheimtu er því, að mati Glitnis, algjört fráhvarf frá hefðbundnum meginreglum og viðmiðum skattaréttarins þegar kemur að álagningu skatta.
Það hefur tíðkast hér í áraraðir að fólk greiði fasteignaskatt af 100% veðsettum eignum. Er það ekki skattur á skuldir? Þessi rök Glitnis eru haldlítil.
Ágreiningur um stóra tekjulind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.