Það er vel þekkt að skattleggja skuldir

„Það fyr­ir­komu­lag frum­varps­ins að gera skuld­ir að and­lagi skatt­heimtu er því, að mati Glitn­is, al­gjört frá­hvarf frá hefðbundn­um meg­in­regl­um og viðmiðum skatta­rétt­ar­ins þegar kem­ur að álagn­ingu skatta.“

Það hefur tíðkast hér í áraraðir að fólk greiði fasteignaskatt af 100% veðsettum eignum. Er það ekki skattur á skuldir? Þessi rök Glitnis eru haldlítil.


mbl.is Ágreiningur um stóra tekjulind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband