14.7.2015 | 17:06
Eitthvað bogið við þessa útreikninga
Landsframleiðsla Íslands er um 2000 miljarðar kr. 0,127% af þeirri upphæð er um 2,54 milljrðar. Ef Ísland þarf að greiða 0,127% af VLF þá gerir það 2,54 miljarða. Sá sem reiknar fyrir mbl virðist taka 0,127% af heildarupphæðinni sem grikkjum er lánað og fær þannig út að Ísland þyrfti að greiða yfir 30 milljarða.
Ef miðað er við hlutfall af landsframleiðslu viðkomandi ríkja þyrfti Ísand að geiða 2,5 miljarða en ekki yfir 30.
![]() |
Vill ekki að breskt skattfé renni til Grikkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekkert bogið við útreikningana. Það vita það allir að værum við í ESB þá borguðum við mest, skuldir okkar væru hæstar og atvinnuleysi mest. Öllum væri illa við okkur og hin ESB löndin væru í því að stela af okkur öllu sem peningur er í. Sem betur fer þá erum við ekki í ESB og höfum því efni á því að taka tvöfalt meira af geðlyfjum en aðrar þjóðir.
Hábeinn (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.