Þótt krónan sé veik og talsverður vöruskiptajöfnuður þá hækka gjaldeyrisskuldir

1. ársfjórðungur 2009

Viðskiptajöfnuður var óhagstæður um 49,4 ma.kr. á fyrsta ársfjórðungi sem er talsvert minni halli en á síðustu fjórðungum á undan. Rúmlega 14 ma.kr. afgangur var í vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd en rétt yfir 59 ma.kr. halli þáttatekna og 2,6 ma.kr. halli á þjónustuviðskiptum skýrir óhagstæðan viðskiptajöfnuð

Vaxtagreiðslurnar eru það háar að jákvæður vöruskiptajöfnuður dugar enganvegin til þess að mynda jákvæðan viðskiptajöfnuð. Því eru gjaldeyrisskuldir okkar að hækka þrátt fyrir jákvæðan vöruútflutning. Hvernig getur þetta gengið upp ?

 

http://www.sedlabanki.is/?pageid=444&itemid=4fe2ec43-9228-42ce-8103-498c85e1678b&nextday=27&nextmonth=8


mbl.is Telja engar líkur á styrkingu krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband