Viðskiptajöfnuður 52 milljarðar í plús 2009

Viðskiptajöfnuðurinn samkvæmt nýjustu tölum var 52 milljarðar í plús 2009 og hefur verið jákvæður um tæplega 20 milljarða fyrstu sex mánuði 2010.

 Því er augljóst að krónan á einhverja styrkingu inni. Seðlabankinn heldur krónunni lágri til þess að safna upp gjaldeyrisvaraforða þannig að ekki eru miklar líkur að hún styrkist mikið næstu misseri. En krónan á vissulega mikla styrkingu inni þegar jafnvægi er komið á erlenda skuldastöðu


mbl.is Erfitt að spá um gengið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband