3.6.2011 | 22:24
Afhverju eru vextir ekki lækkaðir og verðtryggingu breytt?
Heitir þetta ekki að elta skottið á sér. Vextir og verðbætur eru það háar að bankar og lífeyrissjóðir bólgna út á kostnað hækkandi skulda ríkis og fjölskyldna.
Til þess að ríkið geti minkað vaxtagreiðslur hjá fjölskyldum sem eru að sligast undan vaxta og verðbótaokrinu þá vilja þeir skattleggja þá aðila sem eru að hagnast á þessu.
Afhverju eru ekki vextirnir lækkaðir og vísitölugrunninum breytt þannig að minna leggst ofan á lánin. Þá þarf ríkisstjórnin ekki að vera með svona skatta trix.
Lífeyrissjóðir greiða 40% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.