Ruglandi umræða

Ef það er satt að eignir gamla LI séu langt umfram skuldir hvað er þá vandamáli ? Þá ætti ekki  að vera neitt mál að borga upp alla innistæðureikninga í bretlandi. Ég veit að stór hluti af eignum bankans er í formi útlána sem er að mjatlast inn á mörgum árum. Þetta eru hús og bílalán sem íslendingar skulda td. 

Mig grunar nú að eignastaða gamla LI hafi verið ansi mikið ofmetin og eignir dugi ekki fyrir skuldum. Ef það er ekki raunin þá sé ég ekki hvað vandamálið er.


mbl.is Segja að eignir hafi verið umfram skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband