Aflétta á bankaleynd

Það þarf að aflétta bankaleynd með lagabreytingu. Eftir hrun bankanna er nauðsynlegt að rannsaka hvernig viðskiptin fóru fram í bönkunum og því þarf að gera þetta strax.

Hverja er verið að vernda með bankaleyndinni ? Nú verða öll kurl að koma í ljós og því er ekki boðlegt að hægt sé að fela sig á bakvið bankaleynd.


mbl.is Glitnir semur nýjar lánareglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr!

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 14:57

2 identicon

Ríkið (þjóðin) á bankana. Við eigum að fá að vita sannleikann. Það verður að fara að rannsaka bankahrunið strax. Heyrði í fréttum að það væri verið að undirbúa skipun sérstaks embættis sem ætti að rannsaka o.s.frv.
Hvenær verður farið að vinna í þessu? Eftir 1,2 eða 3 ár ???

pbh (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 15:05

3 identicon

SPYRJUM RÍKISSTJÓRNINA ?''''   HEFÐI EKKI VERIÐ RÉTT Í LJÓSI STÖÐUNNAR ÞANN  5. OKTOBER AРAFNÁM  BANKALEYNDAR VÆRI INNI Í NEYÐARLÖGUNUM.

OK´ (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband