Áttu menn von á þessu ?

Loksins ákvað SÍ að lækka vextina. Spurning hvort þetta sé ekki allt of lítil lækkun. Ég átti meira von á að vextirnir færu niður í 6-7 %

Seðlabankamenn eiga væntanlega von á talsverðri þennslu á næstu mánuðum. Ætli það sé rétt mat ?

Verður fróðlegt að sjá hvernig fyrirtækin plumma sig uppúr mánaðarmótum þegar farið er að borga laun og annað.  


mbl.is Stýrivextir lækkaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

3,5% er nú bara mjög mikil lækkun. Svo lækka vextir væntanlega meir 6.11 þegar næsti vaxtaákvörðunardagur rennur upp.  Danir hækkuðu nú vexti um 0,5% um daginn, þveröfugt við allar aðrar EB-þjóðir sem lækkuðu um 0,5% að mig minnir. 

Þetta er myndarleg lækkun og ekki ábyrgt að taka stærri skref en þetta í einu.

Guðmundur Björn, 15.10.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband