Hvað voru stjórnvöld að hugsa ?

Stjórnvöld réttu brennuvörgunum eldspíturnar til þess að kveikja í Íslandi. Bankarnir voru einkavæddir án þess að nokkurt regluverk væri sett utanum þá.

Brennuvargarnir í þessu tilviki eru eigendur og stjórnendur bankanna sem gjörsamlega brugðust því trausti sem þeir fengu upp í hendurnar. Stjórnvöld stjórn SÍ og Fjármálaeftirlitið fá algera falleinkunn í öllu þessu ferli.

Er í raun einhver glóra í því sem hefur verið gert undanfarin ár ?


mbl.is Ríkið tapar milljörðum á veðlánum Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svarið er auðvitað Þórhallur að stjórnvöld voru alls ekkert að hugsa.  Þau  voru bara að fíla sig í eyðslu á sköttum af gervihagnaði bankanna. Þrátt fyrir að varað væri við þessu aftur og aftur og aftur þráuðust þau við að hætta á fylleríinu fálmuðu bara áfram með augun lokuð og slökkt á heilbrigðu skynseminni  sem hefði átt að segja þeim að bregðast þyrfti við.

Alfreð Jónsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband